T8 perur
T8 LED Perur
Nýjar T8 LED Perurnar frá Optonica spara mikið rafmagn miðað við gömlu „Fluorescent“ peruna en gamla peran eyðir allt að 300% meira rafmagni fyrir svipaða birtu. Nýting í nýju LED T8 perunum er allt að 160lm/W.
Perurnar eru til í mismunandi lengdum 60cm, 120cm og 150cm. Perurnar fást í mismunandi gerðum af hvítu ljósi fáanlegt ljóshitastigi er: 3000°K, 4000°K og 6000°K.
Hægt er að setja LED Perur í gömul ljós með „Ballest“ ef notaður er sérstakur „Startari“. Þessi „Startari“ fylgir með LED perunum en hann er til að minnka rafmagns notkunina í „Ballestinni“, þar sem LED perurnar okkar nota ekki „Ballest“.
NÝTT LÍF !
Að skipta yfir í Optonica Led perur gefur flúorlömpum nýtt líf, oft er verið að setja nýtt ljós í stað flúorlampana sem eru kannski ekki svo gamlir með miklum tilkostnaði án þess að meiri eða betri birtu. Perurnar okkar gefa gott stöðugt ljós og kvikna á 0,1sec. Við bjóðum þessar perur úr Nanoplasti sem er nánast óbrjótanlegt og orkunýtingin er ótrúlega góð eða 160LM per watt.
AUÐVELT !
Bara setja startarann sem fylgir í stað þess gamala og peruna í ljósið.
SPARNAÐUR YFIR 70%
Já, þú sparar yfir 70% með því að skipta um perur í flúorlömpunum.
Afsakið, það eru engar vörur skráðar í þennan flokk