0 Karfa
Bætt í körfu
  Þú ert með hluti í körfunni þinni
  Þú er með1 hluti í körfunni þinni
  Samtals
  Panta og greiða Halda áfram að versla

  T8 perur

  T8 LED Perur

  Nýjar T8 LED Perurnar frá Optonica spara mikið rafmagn miðað við gömlu „Fluorescent“ peruna en gamla peran eyðir allt að 300% meira rafmagni fyrir svipaða birtu. Nýting í nýju LED T8 perunum er allt að 160lm/W.

  Perurnar eru til í mismunandi lengdum 60cm, 120cm og 150cm. Perurnar fást í mismunandi gerðum af hvítu ljósi fáanlegt ljóshitastigi er: 3000°K, 4000°K og 6000°K.

  Hægt er að setja LED Perur í gömul ljós með „Ballest“ ef notaður er sérstakur „Startari“. Þessi „Startari“ fylgir með LED perunum en hann er til að minnka rafmagns notkunina í „Ballestinni“, þar sem LED perurnar okkar nota ekki „Ballest“.

   

  NÝTT LÍF !

  Að skipta yfir í Optonica Led perur gefur flúorlömpum nýtt líf, oft er verið að setja nýtt ljós í stað flúorlampana sem eru kannski ekki svo gamlir með miklum tilkostnaði án þess að meiri eða betri birtu. Perurnar okkar gefa gott stöðugt ljós og kvikna á 0,1sec. Við bjóðum þessar perur úr Nanoplasti sem er nánast óbrjótanlegt og orkunýtingin er ótrúlega góð eða 160LM per watt.

  AUÐVELT !

  Bara setja startarann sem fylgir í stað þess gamala og peruna í ljósið.

  SPARNAÐUR YFIR 70%

  Já, þú sparar yfir 70% með því að skipta um perur í flúorlömpunum.