Um okkur
LedTec flytur inn og selur ljós og ljósabúnað frá OPTONICA sem er er stórt og vaxandi vörumerki innan Led tækninnar, stofnað 2011 og er nú þegar með söluskrifstofur og lager víða í Evrópu ásamt sjálfstæðum umboðs og söluaðilum. Saman erum við liðsheild sem vinnur að sama markmiði, að auka þekkingu okkar og vera bestir í að þjónusta viðskiptavini okkar með nýjustu og bestu tækni innan Led tækninar hverju sinni.